DAGSKRÁ  SUMARSINS

                        PROGRAM  2017

« ROAD MOVIE »

   08.07 - 23.07

 

   Catherine Bay

 

« FIVE WORKS »

  17.06 - 01.07

 

  Daniel Gustav Cramer

« HOLA / HOLE»
01.05 – 11.06

 Árni Páll Jóhannsson

 Mina Tomic

 Klængur Gunnarsson

 Ólöf Helga Helgadóttir

 Sindri Leifsson

« LES SILENCES DE LA FUMÉE »

   08.07 – 25.07

   Noël Dolla

   Halldór Ásgeirsson

   David Zehla

   Eggert Pétursson,

  Juliette Dumas

   Ragnhildur Lára Weisshappel

  Jean-Charles Michelet

« HVERFING /

                        SHAPESHIFTING »

   03.08 – 10.09

   Alex Czetwertynski

   Anna Eyjólfsdóttir

   Deborah Butterfield

   Emma Ulen Klees

   Gústav Geir Bollason

   Hunter Buck

  Jessica Stockholder

  John Buck

  Kristín Reynisdóttir

  Mary Ellen Croteau

  Pétur Thomsen

  Ragnhildur Stefánsdóttir

  Rúrí

  Þórdís Alda Sigurðardóttir

« NÝ AÐFÖNG »

  vídeóverk úr safneign

  16.09 –01.10

Listasafnið á Akureyri í Verksmiðjunni á Hjalteyri

   Arna Valsdóttir

 Ine Lamers

 Klængur Gunnarsson

 Þóra Sólveig Bergsteinsdóttir

 

 

 

2017

LIÐNAR SÝNINGAR

PAST EXHIBITIONS

Á NÆSTUNNI

COMING SOON

 

_____________________________________________________________________________________________

 

OPNUN  Laugardaginn 16. september kl. 15

 

Ný aðföng, 16.09/01.10

Listamenn : Arna Valsdóttir, Ine Lamers, Klængur Gunnarsson, Þóra Sólveig Bergsteinsdóttir.

 

Sýning byggð á nýjum og nýlegum vídeóverkum í eigu Listasafnsins á Akureyri  í Verksmiðjunni á Hjalteyri. Verksmiðjan er afar hrátt húsnæði og skapar þar af leiðandi heillandi umgjörð um þessa tegund myndlistar. Vídeóverk hafa ekki verið áberandi í safneign Listasafnsins en á síðustu árum hefur orðið þó nokkur breyting þar á.

 

Sýningin er liður í því að sýna verk úr safneigninni í nýju ljósi og er unnin í samvinnu Listasafnsins og Verksmiðjunnar á Hjalteyri.

OPIÐ þriðjudaga-sunnudaga kl. 14-17

 

 

 

 

HVERFING / SHAPESHIFTING  03.08- 10.09

 

 

 

Sýningarstjóri/Curator : Pari Stave, listfræðingur og sýningarstjóri í Metropolitan listasafninu í New York / Senior Administrator of the Department of Modern and Contemporary Art at the Metropolitan Museum of Art in New York

 

Listamenn / Artists : Alex Czetwertynski, Anna Eyjólfsdóttir, Deborah Butterfield, Emma Ulen Klees, Gústav Geir Bollason, Hunter Buck, Jessica Stockholder, John Buck, Kristín Reynisdóttir, Mary Ellen Croteau, Pétur Thomsen, Ragnhildur Stefánsdóttir, Rúrí og Þórdís Alda Sigurðardóttir.

 

Á sýningunni Hverfing/Shapeshifting í Verksmiðjunni á Hjalteyri mætast listamenn frá Íslandi og Bandaríkjunum til þess að skapa staðbundin innsetningarverk inn í rýmið. Verksmiðjan, saga hennar og nálægð við Norður Íshafið og náttúruna þjónar hlutverki bakgrunns en einnig ramma fyrir ný verk listamannanna, sem að tengja við stef menningarlegra og náttúrulegra gilda, en einnig yfirvofandi ógnvænlegar breytingar vegna hnattrænnar hlýnunar – áhrif þeirra og ófyrirsjáanlegar afleiðingar á samfélög, umhverfi og náttúru.

 

Verksmiðjan á Hjalteyri hlaut viðurkenningu Eyrarrósarinnar 2016 og var nýlega nefnd sem einn af 10 áhugaverðurstu sýningarstöðum landsins. Hún  var reist af miklum stórhug á fyrri hluta síðustu aldar. Í dag myndar hún svipmikinn bakgrunn við stórar og kraftmiklar innsetningar listamanna.

 

Koma listafólksins og sýningin eru styrkt af Uppbyggingarsjóði, Myndlistarsjóði, Hörgársveit, Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar, Wow air, Listasjóði Dungals, Ásprenti.

_____________________________________________________________________________________________

 

The exhibition Hverfing/Shapeshifting brings together renowned artists from Iceland and the United States to create site-specific installations specifically for the interior spaces of the Verksmiðjan building, a former herring oil factory at the beautiful location of Hjalteyri in the north of Iceland. The factory, its history, and its proximity to the sea and nature serve as the reference for the newly created works by the artists, who address themes of cultural and natural values.

 

With the support of Uppbyggingarsjóður, Myndlistarsjóður, Hörgársveit, Pálmi Jónsson's Nature Conservation Fund, Wow air, The Dungal Art Foundation and Ásprent.

 

Ine Lamers, NOT SHE, 2005.

artwork by Noël Dolla.

 

 

 

LES SILENCES DE LA FUMÉE  08.07- 25.07

Kyrrð reyksins

 

Sýningarstjóri/Curator/Commissaire de l'exposition : David Zehla

Listamenn/Artists/Artistes: Noël Dolla, Halldór Ásgeirsson David Zehla, Eggert Pétursson, Ragnhildur Lára Weisshappel, Jean-Charles Michelet, Juliette Dumas

 

Sýningin «Les Silences de la Fumée» er samsýning franskra og íslenskra listamanna í Verksmiðjunni. Listafólk mismunandi kynslóða, með skýra sýn á frumþætti náttúrunnar og hafa þá  sem meginatriði í samsetningu verka eða að  höfuðviðfangsefni.  Hvort heldur sem er eldur, grjót ellegar plönturíki  og vatn, allt myndar þetta landslag. Hlutar náttúrunnar í haldi, sem bergmálar okkar tíma. En allt er þetta  þeim skilyrðum háð  að snúast um listina og þau sem að við hana fást, en myndirnar verða alltaf 2, sú sem verður til á laun og hin sem að tilheyrir ekki lengur höfundi sínum.

_______________________________________________________________________________________________________

 

The exhibition « Les silences de la fumée » has been initiated with the desire to gather and create bridges between Icelandic and French artists. In the old herring factory, renowned and unknown artists from different generations will exhibit artworks showing a clear and manifesting aspects of Nature and its elements. Some, will work with human figure. But there is some kind of uncertainty in these ideas because this is all about art and those who are doing it. There is different levels of control as there is always two pictures. The one that you secretly create and the one that does not belong to you anymore. Before all, it is about gathering singular artists, whose talent and generosity will be without defect in this other side of the world that Hjalteyri represents.

_______________________________________________________________________________________________________

 

Au delà des différences de génération, d’origine ou de pensée, nous avons tenté de débusquer dans un riche ensemble de pratiques ce qui pourrait faire sens. Il s’agirait alors d’oeuvres et de formes qui au delà de leur appartenance à une pratique singulière, signifient un rapport clair et déterminant avec des éléments de nature. Qu’ils soient de feu, de flore, d’eau ou de roche, tout cela dessinerait une sorte de paysage. Des morceaux de nature en sursis, en écho avec notre temps et parmi lesquels nous y avons vu la possibilité d’y intégrer de la figure. Mais je parle au conditionnel car c’est là toute l’affaire de l’art et de ceux qui le font. Il y a différents paliers de contrôle comme il y a toujours deux tableaux. Celui que vous créez en secret, et celui qui ne vous appartient plus.

 

ROAD MOVIE  08.07- 23.07

Catherine BAY

 

Kvikmyndin Road Movie fyllir flokk gjörninga og dansverka um karakterinn Mjallhvíti sem að Catherine og samstarfsfólk hennar hafa unnið að síðan 2002.

Listakonan skerpir og fágar listræna nálgun sína að heimi þar sem að að karakter Mjallhvítar hefur sloppið frá táknmynd sinni og tekur aftur yfir hugarheim okkar.

 

Catherine Bay býr og starfar í París, hún lærði dans og síðar leiklist við Jacques Lecoq skólann.

 

Road Movie: deserting their function of everyday consumption, a handful of Blanche Neige pace the countryside.

Where do they come from?

Why are they there?

This film follows a dance and performance work started since 2002 by artist Catherine Bay and her team around the character of Snow White.

Through this new medium, the artist refines and perpetuates his plastic approach to a world where the character of BN freed from his status as an icon, reconquering our imaginary.

A 15-year performance show has already seen the days between Paris (Cartier Foundation), Berlin (Podewil), Milan (festival UOVO), Moscou (festival Kliazma), Lausanne (Arsenic), Centre Georges Pompidou, Paris , New-York ,Tokyo ....... Nationality, thus creating a genuine network in the world.

 

Catherine Bay lives and works in Paris, after a classical dance training she studied theater at Jacques Lecoq´s school.  At the same time, she attended the Ethology courses of Jean Rouch.

 

    TEXTI í PDF formi

    READ PDF file about

     FIVE WORKS

« FIVE WORKS »    17.06 - 01.07
 
  DANIEL GUSTAV CRAMER

 

í Verksmiðjunni á Hjalteyri kynnti Daniel Gustav Cramer fimm verk. Hvert og eitt dregur upp mynd af og sértekur ákveðið landslag, Carrara og Lígúríu hafið á Ítalíu, Katherine í norðan-verðri Mið-Ástralíu og Troodos fjöllin á Kýpur. Frá sjónarhorni Daniels er landslagið bæði skúlptúrísk form og geymir sameiginlegs minnis, óbilgjarnt á tímum. Daniel sýndi textaverk, kvikmynd, hljóðinnsetningu og víðlent  « site specific » skúlptúrverk 100 járnhluta sem að  dreifðust frá Hjalteyri og til Akureyrar.

 

Daniel Gustav Cramer er fæddur í Neuss, Þýskalandi. Hann nam myndlist við Royal College of Art í London.

Helstu sýningar á liðnum árum eru Documenta 13, Kassel, Kunsthaus Glarus, Sviss, Cuenca Biennale, Ekvador, MNMN Mónakó, Kunstahalle Mulhouse, Frakkland, Kunstahalle Lissabon, Portúgal, Kunstverein Nünberg, Þýskaland. Síðar á árinu verða verk eftir hann sýnd í Entree í Bergen, Greynoise í Dubai og Sies+Höke í Düsseldorf.

 

http://www.danielgustavcramer.com

 

In Hjalteyri, Daniel Gustav Cramer presented five works. Each of these works portraits and abstracts a particular landscape, Carrara and the Ligurian Sea in Italy, Katherine in Australia´s Northern Territory, the Troodos Mountains in Cyprus and more. Through Daniel´s eyes the landscapes are both sculptural forms and carriers of a collective memory, uncompromisingly being in time. Daniel exhibited text works, a film, a sound installation and an extensive site specific sculptural installation of 100 iron objects which spread from Hjalteyri along the fjord to Akureyri town.

 

Daniel Gustav Cramer was born in Neuss, Germany. He studied at the Royal College of Art in London. Exhibitions include Documenta 13, Kassel, Kunsthaus Glarus, Switzerland, Cuenca Biennale, Ecuador, MNMN Monaco, Kunsthalle Mulhouse, France, Kunsthalle Lissabon, Portugal, Kunstverein Nürnberg, Germany. Later this year his works will be shown at Entree in Bergen, Greynoise in Dubai and Sies + Höke in Düsseldorf.

 

« HOLA / HOLE »   01.05 – 11.06

    Sýningarstjórar/Curators: Klængur Gunnarsson Og Sindri Leifsson

    Listamenn/Artists: Árni Páll Jóhannsson, Mina Tomic, Klængur Gunnarsson, Ólöf Helga Helgadóttir og Sindri Leifsson

 

Sýningin Hola

Á sýningunni komu saman listamenn af ólíku meiði sem vinna í hina ýmsu miðla og fagna hinu margbrotna umhverfi Verksmiðjunnar. Sýningin snertir á mörgum flötum en er kannski skúlptúrísk í eðli sínu með hreyfanlegum eiginleikum sem brjóta upp hinar beinu línur. Þeir listamenn sem tóku þátt eru Árni Páll Jóhannsson, Klængur Gunnarsson, Mina Tomic, Ólöf Helga Helgadóttir og Sindri Leifsson.

 

The exhibition Hola

For this program we had artists who work in different fields within visual arts but came together to embrace the surrounding space and its impact. The exhibition touches on many different facets but in its essence it’s sculptural but with performative and mobile elements. The participating artists were Árni Páll Jóhannsson, Klængur Gunnarsson, Mina Tomic, Ólöf Helga Helgadóttir and Sindri Leifsson.